Facebook sem markaðstæki, 19. og 20. okt. í Endurmenntun H.Í.

0Days0Hours0Minutes

Þegar þú fjárfestir í nýjum bíl, þá viltu venjulega vita nokkra hluti, m.a.

# hvernig virka gírarnir (sérstaklega ef bakkgírinn er öðruvísi en þú hefur vanist)
# hvernig á að starta
# hvernig virkar stefnuljósið, háu ljósin og svo framvegis nákvæmlega á þessum bíl
# hvernig er með eldsneytið (svo leiðinlegt að setja bensín á díselbílinn)
# hvar eru stillingarnar á útvarpinu og hvernig finn ég uppáhalds stöðina mína
# hvernig set ég símann í samband við græjurnar og hvernig er með GPSinn
# hvernig virka stillingarnar á sætunum (hvernig fæ ég hitann í gang)

Ef þú tjekkar ekki á grunnatriðunum, þá færðu ekki það sem þú vilt út úr bílnum og kemst jafnvel ekki þangað sem þú vilt.

HEFURÐU PRÓFAÐ AÐ GOOGLA FYRIRTÆKIÐ ÞITT NÝLEGA?

Hvernig líst þér á niðurstöðurnar? Það finnast leiðir til úrbóta, m.a. með því að koma sér rétt fyrir á samfélagsmiðlum eins og Facebook.

Það getur verið að þú sért búin að fjárfesta tíma og fjármunum í að koma upp Facebook síðu (eða öðrum samfélagsmiðlum) fyrir fyrirtækið, en að þú komist ekkert áfram. Kannski vegna þess að grunnstillingarnar eru ekki í lagi og þú veist ekki alveg hvernig þú átt að smella á “starthnappinn”. Það getur líka verið að þú sért á byrjunarreit, en viljir gjarna komast í gang. Þá áttu að drífa þig á námskeið í Facebook hjá Endurmenntun HÍ.

Þú gætir komist hjá að gera tímafrek og fjárfrek mistök:

#1  sjá ekki samhengið í samfélagsmiðlun og vera ósýnilegur í leitarvélum
#2  taka rangan pól í hæðina í takt og tón/auglýsingahjal
#3  rangar grunnstillingar sem takmarka alla virkni
#4  vitlausar og ómarkvissar tengingar
#5  mínus persónuleiki, sem gerir síðuna þína hundleiðinlega
#6  myndir og efnisframleiðsla án markmiðs
#7  vantar þor og ímyndunarafl í innihaldsmarkaðssetningu
#8  nota ekki tölfræðina til að komast áfram
#9  gleyma dreifingarmöguleikum
#10 nota flýtileiðir og tapa tíma og peningum

Fleiri hundruð manns hafa haft ánægju af grunnnámskeiðinu, sem hefur verið haldið frá árinu 2008 og hafa komið fyrirtækinu eða félagasamtökum sínum í umræðuna.

Ummæli nemenda:
“Frábært og þarft námskeið”
“Flott námskeið og frábær kennari. Virkilega gaman! Takk fyrir.”

Fjárfestu í þekkingu og sparaðu glás þegar upp er staðið. Skráðu þig hér. Við hefjumst handa eftir…

0Days0Hours0Minutes

SKRÁÐU ÞIG STRAX Í DAG!

ÞITT EIGIÐ FJÖLMIÐLAVELDI

Ertu með grunnfræðin á hreinu og vilt komast lengra?

Stutt framhaldsnámskeið, miðvikudaginn 21. október, kl. 15:00-19:00 í Endurmenntun H.Í.
# Við tökum á því hvernig auglýsingar og innihald spilar saman
# Auglýsingastjórinn í fókus
# Innihaldsframleiðsla í fókus
# Dreifing í fókus

Þú hefur ekki efni á að sleppa þessu tækifæri.

SKRÁÐU ÞIG NÚNA!