aus.is, produced by webmom.eu

AUS.IS

AUS, Alþjóðleg Ungmennaskipti eru frjáls félagasamtök, sem vinna gegn fordómum m.a. með menningarskiptum ungs fólks í sjálfboðaliðastarfi erlendis sem hérlendis. Samtökin eru rekin af ungu fólki, fyrir ungt fólk og án hagnaðarvonar. Markmiðið er að gefa fólki á aldrinum 18-30 ára möguleika á að lifa í menningu annarra landa á öruggan hátt með tryggðri afkomu. Vefsíðan segir fra möguleikunum á því að taka þátt í mismunandi verkefnum á vegum AUS. Síðan er tengd Facebook fréttaveitu og öðrum samfélagsmiðlum.
Scroll to Top