Bergid.is, stuðningur fyrir ungt fólk

BERGID.IS

Bergið er stuðnings- og ráðgjafasetur fyrir ungt fólk upp að 25 ára aldri. Markmið Bergsins er að bjóða upp á stuðning, fræðslu og ráðgjöf. Í Berginu er skapað notalegt og öruggt umhverfi fyrir ungt fólk sem vill fá aðstoð fagfólks og notenda með fjölbreytta reynslu.

Vefsíðan þarf að þjóna tveimur markhópum. Annars vegar unga fólkinu og hins vegar stuðningsaðilum.

Þetta endurspeglast annars vegar í online ráðgjafaþjónustu og hins vegar frásögnum af starfinu, möguleika á að reiða fram stuðningsfé og gerast sjálfboðaliði.

Scroll to Top