Daladýrð húsdýragarður

DALADÝRÐ

Daladýrð er fjölskyldu og húsdýragarður í Fnjóskárdal. Markhópurinn eru fyrst og fremst fjölskyldur, sem vilja skapa góðar minningar og samveru.

Heimasíðan er einföld og skilaboðin einnig, staðsetning, opnunartími og verð. Myndir af börnum og dýrum eru í fókus og bein tenging er við Instagram til að ávallt birtist nýjar myndir á síðunni án milliliða.

Scroll to Top