Grái Herinn eru samtök fólks sem berst fyrir mannsæmandi lífi og réttindum eldri borgara. Samtökin hafa blásið til málssóknar á hendur íslenska ríkisins til að ná fram lögmætum réttindum.
Heimasíðan, útlit, lógó, litir og annað er úr smiðju Webmom. Virknin er fyrst og fremst fréttir af málsókn, upplýsingar um samtökin, möguleiki á skráningu á fréttabréf, bein tenging yfir í fréttir á Facebook. Markhópurinn hefur þörf fyrir einfalda og skýra útfærslu. Á síðunni er viðbót sem auðveldar aðgengi að innihaldi fyrir sjónskerta.
Webmom veitir Gráa hernum víðtækan stuðning og ráðgjöf í innihaldsmótun fyrir bæði vefsíðuna og samfélagsmiðla.