Services2018-01-25T19:59:39+00:00

SOME OF OUR SERVICES

Ertu á villigötum í rafrænum samskiptum við markhópinn þinn? Við björgum því.
Ráðgjöf fyrir íslensk fyrirtæki í stafrænni markaðssetningu. Námskeið í Endurmenntun H.Í., sérsniðin námskeið fyrir fyrirtæki og félagasamtök um samskipti á netinu og notkun samfélagsmiðla.

Having problems with your social media presence? We can fix that.
Social media marketing, consultation, teaching, key notes, content marketing. Checking your social media channels and fixing what is broken and building new needed means of communication with your customers and target groups.

Hvernig líturðu út á netinu?
Allt of mörg fyrirtæki eru með vefsíður, sem ekki virka á græjunum sem markhópurinn er að nota. Hvernig kemur síðan þín út í símum? Hvað með myndrænu hliðina? Er síðan leitavélarvæn? Hefurðu prófað að Gúggla þig nýlega, hvaða myndir koma upp eða myndbönd? Eru tengingar við samfélagsmiðla og notkun þeirra í lagi? Fáðu greiningu og lista um leiðir til úrbóta. Sumt geturðu gert sjálf(ur) annað getur Webmom lagað og leiðrétt. Tölum saman.

How do you look in Google?
Too many small businesses’s websites are not working on the platforms the customer is using to get in contact. How does your website work on mobile platforms? What about the visual side which is getting more and more important? Can you be found in search, what comes up in search for images, videos when your business is checked? Is the website correctly connected to your social media channels? Are your social media channels technically optimized? Get a health checkup and a list of what you need to get better. Some things you will be able to correct your self, others Webmom can help you fixing. Let’s talk!

Innihalds markaðssetning.
Til að upplýsa og halda viðskiptavininum í tengslum við fyrirtækið í dag, þarf að framleiða efni, segja sögur. Skrifa um vöruna þína, sýna hana í notkun á ljósmyndum og myndböndum og dreifa efninu vítt og breitt þar sem markhópurinn þinn heldur til. Webmom elskar að framleiða og segja sögur og hefur átt farsælan feril í sjónvarpi, á netinu og öðrum miðlum í hartnær hálfa öld. Hver er þín saga? Eigum við að segja hana? Við kunnum aðferðir til að ná athygli.

Content production and marketing.
Today you need to tell stories about your services and products. You have to produce text, pictures, videos, show your services and products in action and distribute the stories to the channels where you reach your audience.
Webmom loves producing stories and has done so for TV, the internet and other media for almost half a century. What is your story? Shall we tell it? We know how to get you noticed.

Heimagert er fínt.
Viltu læra að framleiða efni um vöruna þína, sem gengur í markaðinn? Viltu læra að dreifa efninu? Vantar þig aðstoð við að komast í gang við t.d. að nýta iphone til að framleiða myndbönd? Hafðu samband. Við hjálpum þér í gang.

Do It Yourself.
Do you want to learn how to produce and tell own stories about your products and services? Do you want to investigate what get’s your customers attention? Do you want to distribute your stories to the correct targetgroups? Do you need help to get started, f.i. with using your Iphone to produce videos? Get in touch. We help you to kickstart professionally.