Webmom hefur framleitt vefsíður fyrir fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök allt frá 1998. Í dag eru síðurnar byggðar á WordPress. Sumar einfaldar og aðrar gífurlega flóknar með ýmis konar sértækri virkni. Útgangspunktur er sagan, innihaldið, virknin, tæknin og sýnileiki. Webmom tekur stafræna fótspor þitt til bæna, bæði hvað varðar vefsíðu og aðra dreifingarmiðla. Dæmin hér á síðunni eru tekin af handahófi úr fjölda síðna sem framleiddar hafa verið umliðin ár og listinn því langt frá tæmandi.
Þörfin fyrir stafræna viðveru hefur aldrei verið meiri og samhæfni vefsíðu og annarra miðla fyrirtækisins hefur aldrei verið meira áríðandi.
ROPE YOGA SETRIÐ
Rope Yoga Setrið er fyrir fólk og fyrirtæki, sem vilja stunda mannrækt. Einfaldleiki í útliti og uppsetningu...
DALADÝRÐ
Daladýrð er fjölskyldu og húsdýragarður í Fnjóskárdal. Markhópurinn eru fyrst og fremst fjölskyldur,...
SORPTUNNUTRIF
Sorptunnu og sorpgeymsluþrif eru í hugum margra minna sexý, en sú þjónusta er í raun. Fyrirtækið býður...
LAXDAL VEFVERSLUN
Laxdal er elsta kvenfataverslun Íslands og býður markhópnum uppá klassískar gæðaflíkur. Skilgreindur...
GRÁI HERINN
Grái Herinn eru samtök fólks sem berst fyrir mannsæmandi lífi og réttindum eldri borgara. Samtökin hafa...
LANDVERND
Landvernd eru stærstu náttúruverndarsamtök Íslands. Samtökin eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum...
NORTHERNWAVEFESTIVAL.COM
The Northern Wave International Film Festival was founded in 2007. The festival took place in Grundarfjörður...
NORDICHERITAGE.IS
Nordicheritage er vefverslun með íslenskar hágæða vefnaðarvörur, sem byggðar eru á fornum, íslenskum...
HEILSUBORG.IS
Heilsuborg.is brúar bilið milli líkamsræktar og heilsugæslu. Námskeið, heilsutengdar upplýsingar, fagfólk...
BERGID.IS
Bergið er stuðnings- og ráðgjafasetur fyrir ungt fólk upp að 25 ára aldri. Markmið Bergsins er að bjóða...
YOGADIS.IS
Yogadis.is kynnir námskeið jógakennara.Síðan er mjög einföld og hefur eingöngu það markmið að kynna einstök...
MARG.IS
Marg.is er vefverslun, með sérvöru í ýmsum vöruflokkum. Höfuðáhersla er á hágæða íslenska matvöru á sérlega...
SUNDSKOLI.IS
Sundskoli.is kennir börnum að synda. Fullorðnir fá einnig sérkennslu, geta farið á skriðsundnámskeið...
NOVACOLOR.DK
Novacolor.dk kynnir hágæða, ítalska skrautmálningu fyrir norræna markaðnum. Vefurinn sýnir möguleika...
WIFT.IS
Vefsíða félags kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi, Wift.is. Síðan fór í loftið í desember 2016.Hér...
FORÆLDREROLLEN.DK
Forældrerollen.dk eða Foreldrahlutverkið er lítil vefsíða í eigu þjálfara og ráðgjafa, sem fæst við eitthvert...
GJOSKA.IS
Gjoska er íslenskt hönnunarfyrirtæki og vefsíðan er miðuð við erlendan markað. Síðan segir sögu hönnuðarins...
JIYAN.DK
Jiyan.dk framleiðir fréttir fyrir kúrda í Danmörku. Síðan hafði verið í loftinu í nokkur ár þegar eigandinn...
HOTEL-LOLLAND.DK
Hótel Lolland er einstakt að því leyti að það á heima í endurbyggðu elliheimili á Lollandi. Öll húsgögn...
ASAICELAND.COM
ASA Iceland er íslenskt hönnunarfyrirtæki og hér samtvinnast vefsíða, sem hefur alþjóðlega verslun að...
AUS.IS
AUS, Alþjóðleg Ungmennaskipti eru frjáls félagasamtök, sem vinna gegn fordómum m.a. með menningarskiptum...
KRUMMAFILMS.COM
Krumma Films ehf sérhæfir sig í gerð heimildamynda og kvikmynda, sem segja raunsannar sögur. Fyrirtækið...
PROFILM.IS
Profilm.is fékk fyrstu vefsíðu sína frá Webmom árið 2012. Síðan hefur fengið nokkrar andlits- og virknilyftingar...
SKURDADGERDIR.IS
Webmom framleiddi fyrst síðu fyrir skurdadgerdir.is árið 2011. Síðan fékk síðan nýtt útlit og innihald...