Sorptunnu og sorpgeymsluþrif eru í hugum margra minna sexý, en sú þjónusta er í raun. Fyrirtækið býður upp á einstaka þjónustu með öflugum háþrýstitækjum sem koma ruslamálunum í gott horf. Sorptunnuþrif þjónusta smáar og stórar eignir.
Heimasíðan á að gera auðvelt fyrir viðskiptavininn að skoða þá þjónustu sem boðið er uppá og biðja um tilboð eða panta þjónustuna hér og nú. Einfalt og skilvirkt með notkun WPForm Pró.