sundskoli.is

SUNDSKOLI.IS

Sundskoli.is kennir börnum að synda. Fullorðnir fá einnig sérkennslu, geta farið á skriðsundnámskeið og í vatnsleikfimi.

Megináherslan  í útliti og hönnun síðunnar er markhópurinn foreldrar með ung börn.  Sundskólinn hefur verið starfandi árum saman og þúsundir barna og foreldra hafa haft mikla ánægju af námskeiðunum.

Webmom hannaði vefsíðuna og topptjúnað samfélagsmiðlana þannig að samtengdir miðlar hafi sem mest áhrif á markhópinn. Í vefverslun er auðvelt að kaupa námskeiðin og síðan er tengd greiðslugátt Borgunar.  

Scroll to Top