Mark Zuckerberg, Facebook

Dagurinn þegar Facebook breyttist?

Facebook hefur tilkynnt stórfelldar breytingar á hegðun fréttastreymis á miðlinum. Mark Zuckerberg setti sér sem nýársheit að “fixa Facebook” og á næstu vikum slá stærstu breytingarnar í gegn að undangengnum prófunartíma. Og hvað þýðir þetta fyrir eigendur Facebook síðna fyrirtækja og félagsamtaka og markaðssetningu á Facebook svona almennt? M. Zuckerberg segir: “Við erum að gera […]

Dagurinn þegar Facebook breyttist? Read More »