webmom.eu, lifandi forsíða

Allt um lifandi forsíðumyndir á Facebook

Facebook býður nú uppá tvo nýja möguleika varðandi forsíðumyndir á viðskiptasíðunni þinni.Annars vegar geturðu nú hlaðið upp lifandi mynd – vídeói. Hins vegar birtast upplýsingar úr “UM” kaflanum yfir forsíðumyndinni, sem getur þýtt að þú ættir að líta á textann og laga hann til. Nú tók ég t.d. þetta stutta myndband upp í miðbæ Coimbra […]

Allt um lifandi forsíðumyndir á Facebook Read More »