LAXDAL VEFVERSLUN
Laxdal er elsta kvenfataverslun Íslands og býður markhópnum uppá klassískar gæðaflíkur. Skilgreindur markhópur er nærri því 100% konur og er vefsíðan miðuð við skilgreinda hópa innan aðalmarkhópsins. Þar má nefna bæði aldursmið og lífsstílsmið. Búðareigandi sér um uppfærslur á nýjum vörum og myndum samkvæmt forskrift sem fellur að vefsíðunni. Vefsíða og samfélagsmiðlar er samhæft og …