Ókeypis myndir
Við vitum sem er að myndir markaðssetja. Góðar myndir markaðssetja betur en slæmar og myndbönd hafa enn meiri áhrif en kyrrmyndir. Vandamálið er svo að ná í góðar myndir án þess að kassinn tæmist. Fyrst er náttúrlega að taka myndir og myndbönd sjálfur. Nota símann ótæpilega og læra á myndvinnsluforritin. Læra einnig góða siði í …