share - ikon, webmom.eu

1 skref sem leysir samskiptaleysi heimasíðunnar við samfélagsmiðla

Flest okkar hafa einhvern tíma reynt að deilt hlekk frá áhugaverðu efni, sem við dettum yfir á netinu. Við viljum deila til að vekja athygli vina okkar á innihaldi, sem okkur finnst skipta máli og þá er skemmtilegra að efnið sé “deilanlegt”, þ.e. að heimasíðan sem er upprunalind efnis, geti “talað við” samfélagsmiðlana eins og […]

1 skref sem leysir samskiptaleysi heimasíðunnar við samfélagsmiðla Read More »